Snjór
mig langar til að dansa
dansa um í snjónum
dansa um á hvítri breiðunni
dansa ein í kyrrðinni
heyra brakið undir fótum mér
sjá fótsporin myndast

þá skiptir ekkert máli lengur

nema snjórinn og ég  
Móna
1985 - ...
06.11.03


Ljóð eftir Mónu

Snjór
engill
þú
stærðfræðitími
Þrá
ung ást
Sunnudagur
bókin
svefn
vetrarnótt
Tíminn
Orð