vetrarnótt
bláleit ljós norðurhiminsins
dansa í kvöldkyrrðinni

það marrar í snjóbreiðunni
undir fótum mér

einhvers staðar bíður
hlýja og öruggi

einhvers staðar bíður
ljós og líf

ég strýk bráðnandi snjókornin úr hárinu
og held áfram í gegnum hvíta auðnina

 
Móna
1985 - ...


Ljóð eftir Mónu

Snjór
engill
þú
stærðfræðitími
Þrá
ung ást
Sunnudagur
bókin
svefn
vetrarnótt
Tíminn
Orð