bókin
máð kápa og snjáðar síður
viskan varir en tíminn líður
margir hafa hér huggun fundið
og vonir sínar við orðin bundið  
Móna
1985 - ...
09.11.03


Ljóð eftir Mónu

Snjór
engill
þú
stærðfræðitími
Þrá
ung ást
Sunnudagur
bókin
svefn
vetrarnótt
Tíminn
Orð