

þú strýkur vanga minn
fitlar við hár mitt
og horfir í augu mín
þú tekur um hönd mína
kyssir mig brosandi á kinnina
og heldur mér fast
ekki sleppa
ekki vakna
fitlar við hár mitt
og horfir í augu mín
þú tekur um hönd mína
kyssir mig brosandi á kinnina
og heldur mér fast
ekki sleppa
ekki vakna
06.11.03