

svefnin skríður bak við augun
og togar í augnalokin
höfuðið er þungt eins og blý
og þráir dúnmjúkan koddan
sem hvílir heima í rúminu mínu
ég vef þéttar að mér víðum frakkanum
og reyni að hugsa ekki um hlýjuna
í litla húsinu hinu megin við hafið
og togar í augnalokin
höfuðið er þungt eins og blý
og þráir dúnmjúkan koddan
sem hvílir heima í rúminu mínu
ég vef þéttar að mér víðum frakkanum
og reyni að hugsa ekki um hlýjuna
í litla húsinu hinu megin við hafið