Hatturinn
<div style="width:256" align="justify">&nbsp;&nbsp;&nbsp;Ég fylgdi stúlkunni heim, og hún bjó bak- dyramegin. Annað meira eða merkilegra var það nú ekki.
&nbsp;&nbsp;&nbsp;Verið þið sælir, og þakka yður kærlega fyrir fylgdina, sagði hún.
&nbsp;&nbsp;&nbsp;Sælar, sagði ég.
&nbsp;&nbsp;&nbsp;Hatturinn yðar!
&nbsp;&nbsp;&nbsp;Hann hefur gott af því, sagði ég, og hélt áfram að kveðja stúlkuna.</div>  
Jón Thoroddsen
1898 - 1924
Úr bókinni <a href="http://www.jpv.is/?grein_id=250&parent=7" target="new">Flugur</a>.
JPV, 2002.
Öll réttindi áskilin.


Ljóð eftir Jón Thoroddsen

Lítill fugl
Perlan
Promeþevs leystur III
Promeþevs bundinn II
Promeþevs I
Vita Nuova
Ástarsaga
Tómas
Tjaldið fellur
Örvæntingin
Hjónaband
Kvenmaður
Lauslæti
Eftir dansleik
Frost á Grímsstöðum
Hatturinn
Formáli