Lofkvæði
lofa að skipta mér ekki af því
lofa að vera falleg og lofa að halda kjafti
lofa að verða ekki feit
lofa að tala ekki, lofa þér að tala
lofa að hlusta á þig, lofa að koma hérna
lofa að leggjast með þér
lofa þér að fá´ða
lofa þér að sofna og/eða æla
lofa þér að sofa úr þér
lofa að vekja þig ekki (ALDREI)
lofa að fyrirgefa þér allt
lofa að allt verði gott og svo
lofa að fara með þér til helvítis aftur
og aftur
og aftur...
lofa að vera falleg og lofa að halda kjafti
lofa að verða ekki feit
lofa að tala ekki, lofa þér að tala
lofa að hlusta á þig, lofa að koma hérna
lofa að leggjast með þér
lofa þér að fá´ða
lofa þér að sofna og/eða æla
lofa þér að sofa úr þér
lofa að vekja þig ekki (ALDREI)
lofa að fyrirgefa þér allt
lofa að allt verði gott og svo
lofa að fara með þér til helvítis aftur
og aftur
og aftur...