

Orðin :
aðeins bergmál hugsananna
stöndum við ennþá saman
sitjandi hvort í okkar sandkassahorni ?
Tilfinningin :
greypt í rennandi vatn
er það sannleikurinn sem blindar augu
okkar
þegar við viljum ekki sjá ?
og Ástin :
aðeins óskiljanlegt hugtak
- óskabrunnurinn
aðeins bergmál hugsananna
stöndum við ennþá saman
sitjandi hvort í okkar sandkassahorni ?
Tilfinningin :
greypt í rennandi vatn
er það sannleikurinn sem blindar augu
okkar
þegar við viljum ekki sjá ?
og Ástin :
aðeins óskiljanlegt hugtak
- óskabrunnurinn
Ort 1995.