sorg
ekki koma of nálægt mér
ég myndi ekki meika það
að þú stæðir fyrir framan mig
horfðir í augu mín og
litir sársaukann í þeim
breytast í táraflóð
sem myndi drekkja þér

og augun mín yrðu þín
þar til takinu sleppti
og fjarlægðin yxi
á Sorgartrénu
eins og forboðinn ávöxtur
sem ég nærðist á

 
M. E. Laxdal
1974 - ...


Ljóð eftir M. E. Laxdal

óvitar
So many days
Bakkusarbæn
minning
Sonur
Kossinn
Leikur að stafrófi
Egoism
Ráðvilltur
Óskabrunnurinn
Hugleiðing
Tíminn
Ferðamenn ástarinnar
Nótt
Spurn
sorg
feluleikur
paradís ?
gildran
Man , I´m tired
til rósu
Kolbeinn Rökkvi
Ég um þig frá mér til þín
lítil vísa um lítinn mann