Óskabrunnurinn
Orðin :
aðeins bergmál hugsananna

stöndum við ennþá saman
sitjandi hvort í okkar sandkassahorni ?

Tilfinningin :
greypt í rennandi vatn

er það sannleikurinn sem blindar augu
okkar
þegar við viljum ekki sjá ?

og Ástin :
aðeins óskiljanlegt hugtak

- óskabrunnurinn  
M. E. Laxdal
1974 - ...
Ort 1995.


Ljóð eftir M. E. Laxdal

óvitar
So many days
Bakkusarbæn
minning
Sonur
Kossinn
Leikur að stafrófi
Egoism
Ráðvilltur
Óskabrunnurinn
Hugleiðing
Tíminn
Ferðamenn ástarinnar
Nótt
Spurn
sorg
feluleikur
paradís ?
gildran
Man , I´m tired
til rósu
Kolbeinn Rökkvi
Ég um þig frá mér til þín
lítil vísa um lítinn mann