Drengurinn með brosið bjarta
Ó, elskur vinur því fórstu svo fljótt
Því ég lofa að ég sofi ekki í nótt
Því þú átt bæði hug minn og hjarta
Litli drengurinn með brosið bjarta
Ó, Drottinn hví tekur þú börnin smá
Þau sem eiga svo miklu eftir að sá
Því tekurðu þau í stað þeirra sem eru eldri og þreyttir
Þeirra sem eru orðnir svo voðalega breyttir
Drottinn þú kremur mitt hjarta
Því þú sóttir engilinn með brosið bjarta
Hann sem alltaf var svo blíður og góður
Ég sigli nú á ólgu sjó, þetta verður erfiður róður
Ekkert getu læknað mitt brostna hjarta
Því hann er farinn, drengurinn með brosið bjarta.
Því ég lofa að ég sofi ekki í nótt
Því þú átt bæði hug minn og hjarta
Litli drengurinn með brosið bjarta
Ó, Drottinn hví tekur þú börnin smá
Þau sem eiga svo miklu eftir að sá
Því tekurðu þau í stað þeirra sem eru eldri og þreyttir
Þeirra sem eru orðnir svo voðalega breyttir
Drottinn þú kremur mitt hjarta
Því þú sóttir engilinn með brosið bjarta
Hann sem alltaf var svo blíður og góður
Ég sigli nú á ólgu sjó, þetta verður erfiður róður
Ekkert getu læknað mitt brostna hjarta
Því hann er farinn, drengurinn með brosið bjarta.