

Eftir hálfa klósettrúllu
lítra af pepsímax
sextán sígarettur
og kíló af kartöfluflögum
drap ég í rettunni
dæsti
og hugsaði
þeir eru allir
bleikir glansandi grísir
með krullaða rófu
og komplex
svo kveikti ég í annarri
meðan ég drap í ókviknaðri ástinni
lítra af pepsímax
sextán sígarettur
og kíló af kartöfluflögum
drap ég í rettunni
dæsti
og hugsaði
þeir eru allir
bleikir glansandi grísir
með krullaða rófu
og komplex
svo kveikti ég í annarri
meðan ég drap í ókviknaðri ástinni