

bláleit ljós norðurhiminsins
dansa í kvöldkyrrðinni
það marrar í snjóbreiðunni
undir fótum mér
einhvers staðar bíður
hlýja og öruggi
einhvers staðar bíður
ljós og líf
ég strýk bráðnandi snjókornin úr hárinu
og held áfram í gegnum hvíta auðnina
dansa í kvöldkyrrðinni
það marrar í snjóbreiðunni
undir fótum mér
einhvers staðar bíður
hlýja og öruggi
einhvers staðar bíður
ljós og líf
ég strýk bráðnandi snjókornin úr hárinu
og held áfram í gegnum hvíta auðnina