

og við gengum
eftir steinlagða veginum
upp í móti
hann virtist langur
og þegar við komum upp
sáum við alla
týndu mennina
sem kannski vorum
við sjálf
eftir steinlagða veginum
upp í móti
hann virtist langur
og þegar við komum upp
sáum við alla
týndu mennina
sem kannski vorum
við sjálf