 án titils
            án titils
             
        
    ef við liggjum í sóleyjabeði
innan um vélfugla
og fjarstýrðar flugur
þá skiptir engu máli
hvað við segjum
því það er ekki
raunverulegt
bara sóleyjarnar
skipta máli
og þú
og ég...
innan um vélfugla
og fjarstýrðar flugur
þá skiptir engu máli
hvað við segjum
því það er ekki
raunverulegt
bara sóleyjarnar
skipta máli
og þú
og ég...

