

Við tvö á gangi
Jökull prumpar
verður skömmustulegur
Ég segi að þetta sé allt í lagi
það sé gott að prumpa úti
því þá gufi þetta bara upp út í loftið
Upp í skýin segir hann spyrjandi
já segi ég
Til englanna í skýjunum spyr hann
já segi ég
Þá segja þeir bara “Hver á þetta prump”
segir hann hróðugur
Jökull prumpar
verður skömmustulegur
Ég segi að þetta sé allt í lagi
það sé gott að prumpa úti
því þá gufi þetta bara upp út í loftið
Upp í skýin segir hann spyrjandi
já segi ég
Til englanna í skýjunum spyr hann
já segi ég
Þá segja þeir bara “Hver á þetta prump”
segir hann hróðugur
Ég hef átt ansi margar skemmtilegar samræður við Jökul, fósturson minn