

Jóhannes er að verða fimm
Hann keypti sér tattoo í dag
Vatnsleysanlegt
Hann veit að það er líka til
tattoo sem er fast
Fer aldrei af
Ekki heldur þegar maður deyr
Nú spáir hann í hvort til séu
tattóveraðir englar
Hann keypti sér tattoo í dag
Vatnsleysanlegt
Hann veit að það er líka til
tattoo sem er fast
Fer aldrei af
Ekki heldur þegar maður deyr
Nú spáir hann í hvort til séu
tattóveraðir englar
Sett á blað sumarið 1997, eftir samræður við Jóhannes Geir, son minn