tilgangur lifsins
Þú klifrar upp fjallið
Og blómstrar

Þú klífur bergið
Og leitar að blómum.

Þú fellur niður rétt við toppinn
en skrámar þig aldrei
nógu mikið
til að hindra að þú rísir ekki upp
Og reynir aftur.

Það er forboðið fjall lífs þíns.  
Hólmfríður.
1975 - ...


Ljóð eftir Hólmfríði

Æska.
tilgangur lifsins
Óskrifað blað.
16.04.93
isl.212
Trúðurinn.
Ævintýri.
Looking
the End
Byrjun.
Tilfinning.
Grimmd
The show
Spádómur.
Þráhyggja.
Distance.
Waiting.
Hamingja.
Changes