16.04.93
Tindurinn
stendur og fellur
stækkar í átt til himins
þrýstist á milli skýjana.

Lagður af gúmmíinu
og elskaður
af konum.

Þú ert í bíl
setur í gang
Startar,finnur vélina titra undir þér
Leggur rólega af stað
ferð hraðar,kemst á fáfarna vegi
ferð hraðar, og ert ólöglegur.

Þú ert með belti og sleppur ómeiddur
En hugsaðir þú um farþegan þinn?
Er hann öruggur við hlið þér?
Eða henntist hann út um rúðuna
í síðustu beygju.
 
Hólmfríður.
1975 - ...


Ljóð eftir Hólmfríði

Æska.
tilgangur lifsins
Óskrifað blað.
16.04.93
isl.212
Trúðurinn.
Ævintýri.
Looking
the End
Byrjun.
Tilfinning.
Grimmd
The show
Spádómur.
Þráhyggja.
Distance.
Waiting.
Hamingja.
Changes