Grimmd
Grimdin er geigvænleg
geymist hún víða.
leynir sér vel
í orðum eins og ríða

Leikur að eldi og lítur svo undan
svertir hverja sálina
ei svo saklausa og fína

leikur að eldi, leikur að steinum
að óvörum
stungin á hol og steiktur á teinum.

Ekki er svo gott að heillast
að nútíma sveinum.
 
Hólmfríður.
1975 - ...
01.03.04


Ljóð eftir Hólmfríði

Æska.
tilgangur lifsins
Óskrifað blað.
16.04.93
isl.212
Trúðurinn.
Ævintýri.
Looking
the End
Byrjun.
Tilfinning.
Grimmd
The show
Spádómur.
Þráhyggja.
Distance.
Waiting.
Hamingja.
Changes