Byrjun.
Ég fann þig
sem áhorfandi í leikhúsi lífsins,
sá ég aðalhetjuna stíga fram á sviðið
bjartur,dökkur,fagur

Ó mig auma
þvílíkur dýrðardagur
sterkur stilltur
óforskammaður.

Náttúran lifnaði
er hjarta mitt lét undan.
Tók sig upp til flugs
og sagði hér er ég
er eitthvað pláss?
eða verð ég að
líta undan.  
Hólmfríður.
1975 - ...
1.mars 04


Ljóð eftir Hólmfríði

Æska.
tilgangur lifsins
Óskrifað blað.
16.04.93
isl.212
Trúðurinn.
Ævintýri.
Looking
the End
Byrjun.
Tilfinning.
Grimmd
The show
Spádómur.
Þráhyggja.
Distance.
Waiting.
Hamingja.
Changes