isl.212
Augun þín

Blá augu,
þekkja himininn

Græn augu
Gleymast í sjónum

Blind augu fæðast
í snjónum.

En Brún augu
átt þú,jörðin
undir fótum mér.
-

Hann hlær og hlær
og stundum slær,slær
með sársauka sárið
ei grær,grær
og við bæði
færumst fjær,fjær
hvort öðru.  
Hólmfríður.
1975 - ...
16.04.93


Ljóð eftir Hólmfríði

Æska.
tilgangur lifsins
Óskrifað blað.
16.04.93
isl.212
Trúðurinn.
Ævintýri.
Looking
the End
Byrjun.
Tilfinning.
Grimmd
The show
Spádómur.
Þráhyggja.
Distance.
Waiting.
Hamingja.
Changes