

Augun þín
Blá augu,
þekkja himininn
Græn augu
Gleymast í sjónum
Blind augu fæðast
í snjónum.
En Brún augu
átt þú,jörðin
undir fótum mér.
-
Hann hlær og hlær
og stundum slær,slær
með sársauka sárið
ei grær,grær
og við bæði
færumst fjær,fjær
hvort öðru.
Blá augu,
þekkja himininn
Græn augu
Gleymast í sjónum
Blind augu fæðast
í snjónum.
En Brún augu
átt þú,jörðin
undir fótum mér.
-
Hann hlær og hlær
og stundum slær,slær
með sársauka sárið
ei grær,grær
og við bæði
færumst fjær,fjær
hvort öðru.
16.04.93