Til vinkonu
Manstu þegar við vorum litlar og sátum rassblautar á róló og það var svo æðislega gaman.

En við stækkuðum.

Og núna kemur ekki til greina að sitja einhverstaða rassblautur og ef það kemur fyrir er það vegna þess að maður datt og þá er það bara skammarlegt.  
Helga Katrín
1988 - ...


Ljóð eftir Helgu Katrínu

Allrahanda ljóð
Drengurinn með brosið bjarta
allir geta eitthvað
Leitin
Fjaran
Martröðin
Lífið
Uppskrift að ævintýri
Frjáls
Hugleiðing
Til vinkonu
Óendurgoldin ást
Hjartasorg
Eftir útihátíð
*
ónefnt
reiði
ást
Tilvera
Bless
Hugleysa