

Einmanalegur raunveruleikinn syngur
mig í svefn með vögguvísu rigningarinnar.
Draumar mínir dansa
í kringum rúm mitt.
Óli lokbrá tekur mig með sér
í dans draumanna þar sem við dönsum að eilífu.
mig í svefn með vögguvísu rigningarinnar.
Draumar mínir dansa
í kringum rúm mitt.
Óli lokbrá tekur mig með sér
í dans draumanna þar sem við dönsum að eilífu.