

ég ráfa um í myrkrinu
í leit af ljósi,
það er eins og það dimmi við hvert fótatak
ég sé ekkert,
allt er svart í hringum mig.
Ég hrópa á fólkið
enginn svarar.
fólk gengur utan í mig
allt verður svartara,
að lokum fer fólk að ganga í gegnum mig
ég er ósýnileg í myrkrinu
í leit af ljósi,
það er eins og það dimmi við hvert fótatak
ég sé ekkert,
allt er svart í hringum mig.
Ég hrópa á fólkið
enginn svarar.
fólk gengur utan í mig
allt verður svartara,
að lokum fer fólk að ganga í gegnum mig
ég er ósýnileg í myrkrinu