

Við liggjum saman
undir þykku teppi
og horfum
á norðurljósin
Orð eru óþörf
við hlýjum hvort öðru
kyssumst létt
njótum hvors annars
undir þykku teppi
og horfum
á norðurljósin
Orð eru óþörf
við hlýjum hvort öðru
kyssumst létt
njótum hvors annars
Handa Gunna - haust 04