Þú
Hvar ert þú, sem ég ætti að geta hallað höfðinu að,
og grátið allri minni sálarkvöl yfir.
Þú, sem tækir með báðum höndum
um andlit mitt og kysstir tárin burtu.
Faðmar mig blítt og huggar mig.
Vitandi, að það er mannlegt að gráta.
Stendur við hlið mér sem styrkjandi stólpi.
Skilirðislaus ást, gefin af sannri elsku.
Rétt eins og blómið sem teigir sig,
mót byrjandi morgundögginni.
Í trausti þess, að sólin skín aftur.
 
Jona Ryan
1955 - ...


Ljóð eftir Jonu Ryan

Gjöf
Ljóð eru...
Min bedstefar
Dagur kviknar.
Heimsókn um kvöld
Vi glemmer at lytte.
Heimþrá
Ljósið mitt
Ventetid
Kolrugluð ást.
Bestu skáldin
Jeg vil hjem
Sem betur fer
Vinnan mín og eldri borgarar
hjartasár
Du er den...
Blómið
Ef allt er dimmt..
Töfrandi nætur
Í draumi..
Einkennilegt..
Djúpin
Angist þín
Så...naiv
Nyt liv
Hálar brautir
Hrópandi sál
Frónar óður
Kaldhæðnin
Strönd minninganna
Þú sjálf
Eitt andartak
Gamle dage
Það er vaknað
Hafsins hugarheimur
Harpen er i himmelen
....og þó
han døde i går
Hvað skal velja...
smakkast illa..
lykillinn
Hvenær?
Hve fögur er nóttin....
Hækur.
Far vel veröld
Óskin...
Jólakveðja
ég veifaði hjartanu......
Þú