Þú
Hvar ert þú, sem ég ætti að geta hallað höfðinu að,
og grátið allri minni sálarkvöl yfir.
Þú, sem tækir með báðum höndum
um andlit mitt og kysstir tárin burtu.
Faðmar mig blítt og huggar mig.
Vitandi, að það er mannlegt að gráta.
Stendur við hlið mér sem styrkjandi stólpi.
Skilirðislaus ást, gefin af sannri elsku.
Rétt eins og blómið sem teigir sig,
mót byrjandi morgundögginni.
Í trausti þess, að sólin skín aftur.
og grátið allri minni sálarkvöl yfir.
Þú, sem tækir með báðum höndum
um andlit mitt og kysstir tárin burtu.
Faðmar mig blítt og huggar mig.
Vitandi, að það er mannlegt að gráta.
Stendur við hlið mér sem styrkjandi stólpi.
Skilirðislaus ást, gefin af sannri elsku.
Rétt eins og blómið sem teigir sig,
mót byrjandi morgundögginni.
Í trausti þess, að sólin skín aftur.