ástin.
ástin fer alltaf aðrar leiðir
en þá sem þú ætlar henni
hún er jafn mikið til
og draumurinn þinn
sem þú veist í hjartanu
að verður ei
segir engum frá
en trúir samt á.
17.09.04.
ástin.