Þráhyggja.
Hver ert þú?
Hver er þinn réttur?
Hvaðan færð þú þína von?

Svíkur mig eða ekki..
Snertir mig eða ekki
Skilur mig alls ekki
Skilurðu ekki að ég kann að gefa þér von

Þögninn þín svíður, svíður minn anda
Fattarðu ekki að þú ert mín von

Leikur við þig lífið ljúfurinn minn
Listir þig í sopan eða viltu lífsins veigar og víf

Mig dreymdi drauma
Dagdrauma um mig og þig
Eigum við framtíð eða er ég að sjá botninn
Botninn..þegar allt er búið
Botninn hefur þú klárað mig

Hver ert þú
Hver er þinn réttur
Hvert er þitt takmark..kemur það saman við mitt
Gefur þú mér von
Von um framtíð með innihaldi
Hvað sem gerist hvað sem við segjum eða ekki segjum
Findu botninn og þar finnur þú hjarta þitt

Svíkur mig eða ekki
Snertir mig aldrei
Skilur mig alls ekki
Skilurðu ekki að ég er þín von
Skilurðu ekki
Þín von
 
Hólmfríður.
1975 - ...
frá óþekktum tíma.


Ljóð eftir Hólmfríði

Æska.
tilgangur lifsins
Óskrifað blað.
16.04.93
isl.212
Trúðurinn.
Ævintýri.
Looking
the End
Byrjun.
Tilfinning.
Grimmd
The show
Spádómur.
Þráhyggja.
Distance.
Waiting.
Hamingja.
Changes