Desember.
Frostrós á glugga,freðin jörð
Kalt er heims um bólin.
Snjórinn fellur á sofandi svörð
Bráðum koma jólin
Kalt er heims um bólin.
Snjórinn fellur á sofandi svörð
Bráðum koma jólin
Desember.