Draumur.
Að endamörkum heimsins
Svíf ég í draumi.
Um óravíddir geimsins
Burt frá lífsins glaumi.
Þar stjörnurnar glansa
Og norðurljósin dansa.
Á ógnarhraða til baka þýt
Að vakna til lífsins aftur hlýt
Þar hellast yfir mig amstur og streð
Í valdatafli heimsins ég er bara peð.
En í kvöld þá aftur mun ég sofna
Og til nýrra kynna við stjörnurnar stofna.
Svíf ég í draumi.
Um óravíddir geimsins
Burt frá lífsins glaumi.
Þar stjörnurnar glansa
Og norðurljósin dansa.
Á ógnarhraða til baka þýt
Að vakna til lífsins aftur hlýt
Þar hellast yfir mig amstur og streð
Í valdatafli heimsins ég er bara peð.
En í kvöld þá aftur mun ég sofna
Og til nýrra kynna við stjörnurnar stofna.