tveir vinir, tvær leiðir.
Horfðir á hana með tómum augunum
en þrjóskur vildir ekki hlusta
árin liðu
með falska gleði í augum
enn reyndir að byrgja eyrun
miðaldra
fórst að hugsa um hversu hamingjusamt líf hún hefði átt
kanski hefði engu verið að tapa
nei of stoltur enn
á elliheilmilinu
horfðir yfir lífið
kvíðandi dauðanum
\"hvað ef það sem hún sagði var rétt\"
\"kanski að maður ætti að taka sénsinn\"
hugsaðir um það
hugsaðir um það
þar til þú hrökkst upp af
það var of seint.
Hún með gleði tók lífinu með ró
er hún eltist glöð yfir farin veg leit
hlakkaði til dauðans er árin færðust yfir
eina ósk í hjarta hafði þó alltaf borið
langaði eitt að sjá
gleði í augunum
eina hryggð í brjósti bar
hann var farinn
það var of seint.
en þrjóskur vildir ekki hlusta
árin liðu
með falska gleði í augum
enn reyndir að byrgja eyrun
miðaldra
fórst að hugsa um hversu hamingjusamt líf hún hefði átt
kanski hefði engu verið að tapa
nei of stoltur enn
á elliheilmilinu
horfðir yfir lífið
kvíðandi dauðanum
\"hvað ef það sem hún sagði var rétt\"
\"kanski að maður ætti að taka sénsinn\"
hugsaðir um það
hugsaðir um það
þar til þú hrökkst upp af
það var of seint.
Hún með gleði tók lífinu með ró
er hún eltist glöð yfir farin veg leit
hlakkaði til dauðans er árin færðust yfir
eina ósk í hjarta hafði þó alltaf borið
langaði eitt að sjá
gleði í augunum
eina hryggð í brjósti bar
hann var farinn
það var of seint.
10.12.04.