Annar staður
er líf eftir dauðann?
förum við öll í skrúðgöngu með Guð í fararbroddi - dönsum og syngjum og erum glöð?
verður okkur útskúfað vegna synda okkar - send til Helvítis?
Það er ábyggilega meira stuð þar!
Annar staður