Með Sting í maganum
Ég ligg upp í rúm
með Sting
í græunum
og í maganum.
Stingur Steinson,
kýs að kalla hann.
Nú er hann elígal eilíen í Njú Jork.
Áðan söng hann \"itts proppablí mí\"
meðan hann gekk um gyllta akra.

Aldrei þessu vant
er gott
að sofna með Sting í maganum.
 
SvaBja
1980 - ...


Ljóð eftir SvaBja

Veðurspáaprump
Frillublús
Síðasti svefninn
Falski máni
Kári kveður
Með Sting í maganum
Stríðið
Lífið
Þú kemur og kyssir mig blítt
Skammarbréfið
Svörin
Blautir draumar