Síðasti svefninn
Þegar ég fer að sofa á kvöldin,
lít ég alltaf upp í stjörnubjartann himininn.
Og þegar ég vakna á mornana
lít ég upp í heiðbláann himininn.
Um daginn vaknaði ég ekki eins og vanalega,
því þegar ég vaknaði leit ég niður úr himninum en ekki upp í hann.
 
SvaBja
1980 - ...


Ljóð eftir SvaBja

Veðurspáaprump
Frillublús
Síðasti svefninn
Falski máni
Kári kveður
Með Sting í maganum
Stríðið
Lífið
Þú kemur og kyssir mig blítt
Skammarbréfið
Svörin
Blautir draumar