Falski máni
Sól og máni syngja dag,
sitt af hvoru tagi.
Sólin raular sólarlag,
svo máninn haldi lagi.

 
SvaBja
1980 - ...


Ljóð eftir SvaBja

Veðurspáaprump
Frillublús
Síðasti svefninn
Falski máni
Kári kveður
Með Sting í maganum
Stríðið
Lífið
Þú kemur og kyssir mig blítt
Skammarbréfið
Svörin
Blautir draumar