Veðurspáaprump
Ég gekk um þröngann göngustíg,
gleymdi öllum mannanna ríg.
Leit á sólar ljúfu geisla,
lífið varð nú gjöful veisla.

Engann gat þó órað fyrir,
ósköpum sem dundu yfir.
Því eftir veðrið elsku ligna,
einhver lét þá fara´að rigna.

Mér fýsti nú að finna skjól,
það findna var að þá kom sól.
Skildi ekkert saklaus drengur,
spáin aldrey eftir gengur.

Snéri við og spígsporaði,
heim í sveit með ofsa hraði.
Í steikar hita´og sturtubaði,
fann snjókommu í mínu hlaði.
SvaBja
 
SvaBja
1980 - ...


Ljóð eftir SvaBja

Veðurspáaprump
Frillublús
Síðasti svefninn
Falski máni
Kári kveður
Með Sting í maganum
Stríðið
Lífið
Þú kemur og kyssir mig blítt
Skammarbréfið
Svörin
Blautir draumar