Skammarbréfið
Ég sendi´eitt´sinn heiminum svolítið blað,
það sjálfsagt mun enginn lesa.
Því ég passaði ekki að póstleggja það
með póstnúmer lúsablesa!
 
SvaBja
1980 - ...


Ljóð eftir SvaBja

Veðurspáaprump
Frillublús
Síðasti svefninn
Falski máni
Kári kveður
Með Sting í maganum
Stríðið
Lífið
Þú kemur og kyssir mig blítt
Skammarbréfið
Svörin
Blautir draumar