

sama hvað ég horfi á
sama hvað ég hlusta á
á einn eða annan hátt
tengist það ástinni
sama hvern ég tala við
sama hvert ég fer
alltaf leyta allir að því sama
samt átta þeir sig aldrei á því
þegar þeir finna hana
ekki fyrr en hún er farin.
19.12.2004