Oddur afi
Ég yrki ljóð um afa minn,
Oddur hét sá gamli.
Hann var alltaf mér vænn og góður,
aldrei ég fór frá honum,
Tómhent í senn.

Mikil sorg ríkti þar í bæ,
þegar hann steig upp til himna.
Nú veit ég að hann er alltaf hjá mér.

Gráttu ei og hugsaðu um.
Góðu stundirnar sem þú og hann,
áttu saman.
Leiddi hann hverst sem er,
og hann mun vera hjá þér.  
Jónííí
1994 - ...
Þetta ljóð samdi ég um afa minn þegar ég var 9 ára & þá vildi ég ekki sýna það, en núna vil ég endilega að allair lesi það & ég ber svo mikla virðingu fyrir afa mínum... blessuð sé minning hans


Ljóð eftir Jónííí

Jólin nálgast
Barna fjör
Kennarar og við
Ég og hún
Hjartsláttur
23.febrúar
Oddur afi
Áramótaheitin mín
Ættartré
Stríð
Sunnudagaskólinn
Morgundagur
Færðu mér frið
Mamma gerðu mér það ei
Bekkurinn minn
Öskudagurinn
Tómas Atli