 sá
            sá
             
        
    sá er fann ljósið 
loga í myrkrinu
en lokaði augunum
kynntist efanum
sá er varð vitni
að óttanum sigra drauminn
vingaðist við eftirsjánna
sá er heyrði
lífsnautnina og samviskuna
etja þrætulist
rakst á girndina
sá er sá
hamingjuna tárast
hitti ástina
    
     
loga í myrkrinu
en lokaði augunum
kynntist efanum
sá er varð vitni
að óttanum sigra drauminn
vingaðist við eftirsjánna
sá er heyrði
lífsnautnina og samviskuna
etja þrætulist
rakst á girndina
sá er sá
hamingjuna tárast
hitti ástina
                              19.01.05.

