

svo mörg hlutverk
hvern einasta dag
þekki mig ekki lengur
veit ekki hver ég er
veit ekki hvað ég vil
bara eitt safn af
mismunandi grímum
mismunandi ég-um
verð að stíga af sviðinu
fara baksviðs og átta mig
23.01.2005.