Beisk uppskera
Margan fýsir í metorða glaum,
hlýða lævísu munaðarkalli.
Sá lifnaður felur fýsnanna draum,
sem leiðir að þeirra falli.
 
Þorkell Arnar Egilsson
1967 - ...


Ljóð eftir Þorkel Arnar Egilson

Borgarbarn
Tárin þín
Fótatak
Óskalag
Minningin
þabbaraþa
Þínar meiningar
Eins og...
Trú
Skuldir
Blekkingin
Sannur þjónn
Beisk uppskera
Styrkur skilningsins
Guð guðanna