Horfin
Klerkar og fjöll,
um fagra morgun ást.
Skýin tóku þig,
eins og dögg fyrir sólu.

Sakna þín mikið,
græt morgun ást.
Lít til himins,
Og nú ertu þar.

Afhverju fórstu,
burt frá mér.
En má ég ekki fá að
kyssa þig.

 
María
1993 - ...
Maður einn á konu sem saknar hennar því hún er dáin. Hann langar til að hafa hana hjá sér og sjá hana einu sinni enn.


Ljóð eftir Maríu

Horfin
Sofnaðu
Afhverju er ég til!
Baldur er draumur
Þræll
Vinkona
Tölvur
Ástin
Gráturinn
Konan á götunni
Nornir í heilsurækt
Skór í bleikum kjól
P ஐ M
Rímið
Á bát
Bomban
Vetur!!!
Fanginn!!!
Líf borgaranna!!!