Vinkona
Í draumum ég svíf:
með vinkonum hjá mér.
gott er þetta líf,
Í faðmi þér.

Vinkonur mínar
gætu orðið þínar.
Sætar eru stelpur
þær hugsa um að eignast telpur.

En er ég bara ein?
sit ég í fjarska
verð orðin sein
verð ég þá að maska.

Vinkona móðir,
þið eruð æði góðir.
Gifstu mér ó, Ari
vertu barna faðir.
 
María
1993 - ...
Maska= eins og á öskudag.
Vinkonur mínar eiga börn og eru giftar sætum strákum en verður það ekki líka að verða fyrir mig.


Ljóð eftir Maríu

Horfin
Sofnaðu
Afhverju er ég til!
Baldur er draumur
Þræll
Vinkona
Tölvur
Ástin
Gráturinn
Konan á götunni
Nornir í heilsurækt
Skór í bleikum kjól
P ஐ M
Rímið
Á bát
Bomban
Vetur!!!
Fanginn!!!
Líf borgaranna!!!