Þræll
Verkin ég vann
ég finn fyrir hann
Gull og gersema
á þetta að vera þema.

Þræla út og inn
má ég vera þinn,
kona þín og mamma þeirra
þá get ég þénan fleira.

Hvað er að þér,
kona góð.
Viltu giftast mér,
Þetta er nú algjör lóð.

Ég veit ég er bara
eitthver tusku dúkka,
en má ég ekki fara
og alltaf bara húkka
far.




 
María
1993 - ...
Kona ein er þræll hjá manni. Hún vill giftast honum svo hún fái betri vinnu. Hann vill hana ekki svo hún vill fara og búa úti. Hann leyfir henni það ekki.


Ljóð eftir Maríu

Horfin
Sofnaðu
Afhverju er ég til!
Baldur er draumur
Þræll
Vinkona
Tölvur
Ástin
Gráturinn
Konan á götunni
Nornir í heilsurækt
Skór í bleikum kjól
P ஐ M
Rímið
Á bát
Bomban
Vetur!!!
Fanginn!!!
Líf borgaranna!!!