Vetur!!!
Veturinn kom í gær!!!
Það leit á mig með hvítum og köldum augum sínum,
labbaði í þungum galla að stóra tréinu,
blés og þá varð vetur!!!

Þegar vetur var búið að gera kulda!!!
Gekk það inn í jörðina,
hægum srefum,
leit í áttina til mín og hvarf.

Ég fann að hann gekk undir mér!!!
Ég vissi það,
Mér varð kalt á stuttermabolnum,
það er kominn vetur!!!  
María
1993 - ...


Ljóð eftir Maríu

Horfin
Sofnaðu
Afhverju er ég til!
Baldur er draumur
Þræll
Vinkona
Tölvur
Ástin
Gráturinn
Konan á götunni
Nornir í heilsurækt
Skór í bleikum kjól
P ஐ M
Rímið
Á bát
Bomban
Vetur!!!
Fanginn!!!
Líf borgaranna!!!