

Þær voru í stuttbuxum,
og bleikum maga bol,
hárið var í hnút,
þær brostu,
mjórri en nornin góða,
sætari en fegurðardrotting.
Mátturinn var ekki annað en góður,
töfra þær sig heim að nýju,
sveittar,
þreyttar,
og heilsuræktin er í þeirra plús.
og bleikum maga bol,
hárið var í hnút,
þær brostu,
mjórri en nornin góða,
sætari en fegurðardrotting.
Mátturinn var ekki annað en góður,
töfra þær sig heim að nýju,
sveittar,
þreyttar,
og heilsuræktin er í þeirra plús.
Heilsuræktin borgar sig.