

Hún bjó til hús
þegar hún var með lús
hún átti mús
og lét hana í krús.
Gleypti hana hestur
en þar var lítill prestur
sem langbestur
gaf barninu nafnið Gestur.
þegar hún var með lús
hún átti mús
og lét hana í krús.
Gleypti hana hestur
en þar var lítill prestur
sem langbestur
gaf barninu nafnið Gestur.
Rím er betra en rímið gamla.